Verðskrá 2025

Það er 10% afsláttur af þessum verðum þegar pantað er
hér á okkar eigin vefsvæði, cja.is.
Þá má vera að í boði séu tilboðsverð á ákveðnum árstímum.
Stök herbergi eru leigð með morgunverði.

Lítið herbergi (8-9 fermetrar) með einu 140 cm breiðu rúmi.
18.900 kr.
   (afsláttur sé herbergið leigt sem eins manns herbergi: – 2.200 kr.)

Herbergi (10 fermetrar) með tveimur 90 cm breiðum rúmum.
20.000 kr.

Herbergi (12 fermetrar) með þremur 80-90 cm breiðum rúmum.
28.000 kr.
   (afsláttur sé herbergið leigt sem tveggja manna herbergi: – 7.000 kr.)

Gera má ráð fyrir að verð séu hærri ef pantað er hjá þriðja aðila og/eða þar sem verð eru reiknuð út í öðrum gjaldmiðlum en ISK.

Stundum er hægt að leigja allt húsið. Þá er morgunverður ekki innifalinn en aðgangur að eldhúsi.

Allt gistiheimilið fyrir hámark 9 gesti.
50.000 kr. (fyrir allt að 4 gesti)
5.000 kr. (hver gestur umfram).