Kofinn

Í um 200 m fjarlægð frá þjónustuhúsnæðinu höfum við sett niður einn 9 fermetra bjálkakofa. Í kofanum er rafmagn og hitari og í honum er koja sem ætti vel að geta rúmað þrjá (neðri kojan er breiðari).
Við þjónustuhúsnæðið stendur þess litla svefntunna. Innrými hennar er skipt í tvennt, ytra rýmið er með bekki til beggja hliða en innra rýmið er 140×200 cm rúm. Í tunnunni eru ljós, innstungur og rafmagnsblásari.

Samkvæmt gjaldskrá er greiddar 3.300 kr. fyrir hvern gest í svefnpokagistingu en auk þess þarf að greiða 700 kr. fyrir rafmagnstenginguna sem er til staðar.
Sjá verðskrá